Um okkur

Eigandi fyrirtækisins er Friðrik G. Kristjánsson
sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu.
Hann hefur m.a. unnið á Íslandi fyrir vörumerkin:
Heimkaup.is, TAL, New Balance, LG Mobile og Hópkaup.

 

„Ég hef mjög gott auga fyrir smáatriðum bæði í einkalífi og vinnu, sem
ég tel vera mjög góðan kost. Ég sé oft atriði sem aðrir líta framhjá í málfræði,
hönnun og framsetningu auglýsinga. Smáatriði skipta sköpum.“

 

Friðrik hefur sótt mikinn fjölda af ráðstefnum, námskeiðum og fyrirlestra
haldna af innlendum og stórum alþjóðlegum fyrirtækjum.
Sem dæmi: Google, Land Rover Jaguar, Spotify, Lego, JetBlue og Expedia.

 

Hann er með neðangreindar vottanir frá Google:
Google AdWords Search Certified.
Google Analytics Certified.


Hafðu samband:

Farsími: 615-7500
fridrik@ontop.is
Linkedin

Firmaskráning:
On top slf.
kt. 650913-0780
VSK 115680