Stafræn markaðssetning og leitarvélabestun

Við bjóðum viðskiptavinum uppá alhliða lausnir í stafrænni markaðssetningu.

Samfélagsmiðlar – auglýsingar og kostanir

 • Skipulagning og framkvæmd herferða á samfélagsmiðlum.
 • Ráðgjöf varðandi auglýsingar.
 • Markhópagreiningar og mælingar.
 • Áhrifavalda kostanir og kynningar.

Remarketing á Google og Facebook
Birtu auglýsingar til þeirra sem:

 • Hafa heimsótt heimasíðuna þína (forsíða, karfa, vörusíða o.fl.)
 • Auglýstu eingöngu til þeirra sem hafa hætt við kaup t.d. til að bjóða afslátt.
 • Hafa heimsótt Facebook síðuna þína.
 • Svipa til þeirra sem hafa heimsótt Facebook eða vef fyrirtækisins.
 • Hægt að nota með Catalogs og auglýsa þá vöru sem var sett í körfu en hætt við.

Facebook Analytics

 • Alvöru greining á umferð um Facebook síðu fyrirtæksins.
 • Real-Time upplýsingar.
 • Lýðfræði (e. Demographics) upplýsingar um notendur sem nýtist í markhópagreiningu.
 • Upplýsingar um veltu í gegnum Facebook.
 • Fylgstu með hegðun notenda í gegnum kaupferlið.

Leitarorða auglýsingar á Google leitarvélinni

 • Vertu viss um að þitt fyrirtæki finnist á Google með leitarorðum.
 • Borgaðu aðeins fyrir þá smelli sem skila heimsókn.
 • Skaraðu framúr samkeppninni með áberandi og skýrum auglýsingum.
 • Þú stýrir því hve mikið þú eyðir í Google auglýsingar á dag.
 • Við erum Google AdWords Certified.

Vefborðar á YouTube, fréttasíðum og afþreyingavefjum með Google Display Network

 • Náðu til markhópsins með vel hönnuðum vefborðum á hundruðum þúsunda vefsvæða.
 • Veldu áhugamál, efnistök, öpp eða ákveðna vefi til að auglýsa á.
 • Þú borgar aðeins fyrir birtingar eða smelli.
 • Örklippur með þinni auglýsingu í upphafi eða í vinsælu myndbandi á YouTube.
 • Þú stýrir því hve mikið þú eyðir í Google auglýsingar á dag.

Leitarvélabestun og framsetning fyrirtækja á Google

 • Við hjálpum þér að setja heimasíðuna þína rétt upp.
 • Förum yfir texta og framsetningu.
 • Skráum síðuna hjá Google og búum til veftré.
 • Setjum upp Google Business síðu með opnunartímum o.fl.
 • Rétt uppsett síða með góðum texta og réttri skráningu skilar þér ofar.
Við erum með mikla reynslu í stafrænni markaðssetningu, árangursmælingu, birtingaplönum og markhópagreiningu.

Við gerum tilboð í þá þjónustu sem þú þarft.

Hafðu samband við okkur strax í dag!
Beint númer 615-7500 – ontop@ontop.is