Lausnir og þjónusta

Nútímalegar lausnir og þjónusta – stundum þarf bara meira!

Vefhýsing og netföng

 • Vefhýsing í öruggu umhverfi í ISO 27001 vottuðum gagnaverum með daglegri afritun í samstarfi við Premis.
 • Lénaskráning og uppsetning.
 • Þú@þittlén.is – óháð því hvort þú sért í hýsingu hjá okkur eða ekki.
 • Póstfang og þjónustur hjá Google G Suite t.d. Drive, Calendar og Docs – allt á þú@þittlén.is.

Heimasíðugerð og upplýsingasíður

 • Við gerum einfaldar og stílhreinar heimasíður með WordPress eða Wix.
 • Upplýsingasíður / Lendingasíður.
 • Þú færð fullan aðgang og kennslu.
 • Fáðu fallega síðu á ótrúlegu verði.

Netverslanir

 • Ráðgjöf byggð á áralangri reynslu af netverslun á Íslandi m.a. hjá Heimkaup.is
 • Ítarlegar mælingar á heimsóknum.
 • Ítarlegar upplýsingar um notkun notenda á vefnum – hitakort (e. Heatmaps) o.fl.
 • Náðu til þeirra sem skoða ákveðnar vörur, hætta við kaup eða klára kaup með Google AdWords Remarketing og Facebook Pixel.

Símanúmer og símsvari

 • Landlínu númer áframsent beint í farsímann þinn (VoIP) í samstarfi við Premis.
 • App í farsímann til að hringja úr landlínunúmeri úr farsímanum.
 • Símsvari fyrir þitt fyrirtæki og skilaboð í hljóðskrá sent í tölvupósti.

Auglýsingar og myndbönd

 • Tökur á m.a. auglýsingum og kynningarmyndböndum ásamt
  glæsilegu myndefni með drónum í samstarfi við Blindspot.

Hönnun og merkingar

 • Hönnun á öllu markaðsefni sem fyrirtækið þitt þarf, sem dæmi:
  • Bílamerkingar.
  • Nafnspjöld og annað prentefni.
  • Merkingar á húsnæði.

Svörun og umsjón með samfélagsmiðlum

 • Svörun skilaboða og athugasemda á samfélagsmiðlum.
 • Reglulegar uppfærslur á samfélagsmiðlum.
 • O.fl.

Við gerum tilboð í þá þjónustu sem þú þarft.

Hafðu samband við okkur strax í dag!
Beint númer 615-7500 – ontop@ontop.is