Forsíða

On Top markaðsstofa veitir persónulega markaðsráðgjöf og umsjón með markaðsmálum fyrirtækja með áherslu á auglýsingar á netinu þ.m.t. leitarvélar og samfélagsmiðla.

Ykkar markmið er okkar áskorun og með faglegri ráðgjöf og áralangri reynslu á markaðnum setjum við þitt vörumerki efst í huga!

Á meðal þeirra vörumerkja sem eigandi On Top markaðsstofu hefur séð um eru:
Heimkaup.is og Hópkaup. Þau vörumerki eru í 1.-3. sæti í nýrri skýrslu Gallup. 
Nánar hér.


Við sjáum um þau markaðsmál sem þú óskar eftir, til styttri eða lengri tíma.

Við sjáum um, auglýsum og mælum árangur á eftirfarandi miðlum – allt eftir þínu höfði!


Hafðu samband og tæklum málin strax í dag!

S. 615-7500 eða ontop@ontop.is